21. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 09:10
Opinn fundur


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:10

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Staða íslenskrar tungu Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, Hallgrím J. Ámundason, Kristrúnu Heiðu Hauksdóttur og Óttar Kolbeinsson Proppé frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

Fundi slitið kl. 09:58

Upptaka af fundinum